Forsíđa
Dagskrá
Um félagiđ
Myndir
Gamlar fréttir
Spurt og svarađ
Tenglar

Skógfrćđingafélag Íslands er fagfélag sem hefur ţađ ađ meginmarkmiđi ađ vera: a) málsvari skógfrćđinga, b) efla samheldni og stuđla ađ bćttri faglegri, fjárhagslegri og félagslegri ađstöđu ţeirra og c) upplýsa ađra um menntun, fćrni og ţekkingu skógfrćđinga og vekja međ ţví áhuga á starfsvettvangi ţeirra. Allir sem lokiđ hafa B.Sc. gráđu í viđurkenndu háskólanámi í skógfrćđi geta sótt um ađild ađ félaginu og er stjórn jafnframt heimilt ađ gefa undanţágu frá lágmarks menntunarkröfum til ţeirra sem hafa umtalsverđa starfsreynslu í faginu. Háskólanemar í skógfrćđi geta fengiđ aukaađild ađ félaginu. Umsóknir skulu vera skriflegar og stílađar til Námsmatsnefndar Skógfrćđingafélags Íslands á póstfang félagsins (umsóknareyđublađ er ađ finna undir "Um félagiđ").

Fréttir

22.03.2016. Ný stjórn var kosin á ađalfundi Skógfrćđingafélagsins á Patreksfirđi ţann 15. mars s.l. Ţađ er hefđ fyrir ţví ađ viđ hver stjórnarskipti ţá fćrist "valdiđ" í nćsta landshluta eftir sólarganginum. Nú var komiđ ađ Austlendingum. Nýja stjórn skipa Lárus Heiđarsson (formađur), Else Möller (gjaldkeri), Agnes Brá Birgisdóttir (ritari) og Jón Loftsson (varamađur). Fundargerđ ađalfundar er ađ finna á síđunni "Um félagiđ".

07.04.2015. Ađalfundur Skógfrćđingafélagsins var haldinn á Hótel Borgarnesi ţann 10. mars s.l. Fundargerđ ađalfundar er ađ finna á síđunni "Um félagiđ".
 
 

Skógfrćđingafélag Íslands (kt: 450404-2920), Austurvegi 1, 800 Selfossi Netfang: stjorn@skogfraedi.is