Forsíđa
Dagskrá
Um félagiđ
Myndir
Gamlar fréttir
Spurt og svarađ
Tenglar

Hvađ hafa margir íslendingar útskrifast sem skógfrćđingar á Íslandi og erlendis?

Íslendingar fóru löngum erlendis til starfsmennta- og háskólanáms í skógfrćđi. Fyrsti íslendingurinn til ađ fara í starfsmenntanám í skógrćkt var Sigurđur Sigurđsson, heitinn, fyrrverandi búnađarmálastjóri og rektor á Hólum. Hann fór í slíkt nám til Noregs áriđ 1896. Fyrsti íslendingurinn til ađ ljúka kandídatsgráđu í skógfrćđi (námi á háskólastigi) var Hákon Bjarnason heitinn, fyrrverandi skógrćktarstjóri. Norski landbúnađarháskólinn ađ Ási í Noregi varđ síđan löngum vinsćlasta menntastofnun íslendinga á ţessu fagsviđi.

Hér á landi var fyrst bođiđ formlega upp á 2 ára starfsmenntanám í skógrćkt frá Garđyrkjuskóla ríkisins áriđ 2002 og útskrifađist fyrsti skógrćktartćknirinn áriđ 2004. Ţetta nám er undir Landbúnađarháskóla Íslands frá 2005. Landbúnađarháskólinn á Hvanneyri hóf inntöku nemenda í ţriggja ára háskólanám til B.S. gráđu í skógfrćđi haustiđ 2003. Garđyrkjuskóli ríkisins bauđ einnig frá 2004 upp á eins árs diplómanám á háskólastigi í skógrćktartćkni. Ţessar tvćr námslínur sameinuđust síđan haustiđ 2006 í skógfrćđilínuna viđ Skógrćktar og landgrćđslubraut Landbúnađarháskóla Íslands, sem hefur árlega útskrifađ B.S. skógfrćđinga frá árinu 2007.

Hér fyrir neđan verđur gerđ fyrsta tilraun til ađ taka saman lista um alla íslenska skógfrćđinga og ađra og ađra búsetta á Íslandi međ einhverjar námsgráđur tengda skógrćkt. Ef ţarna vantar einhverja á listann eru lesendur ţessa pistils hvattir til ađ senda tölvupóst til stjórnar Skógfrćđingafélagsins og biđja um ađ ţeim verđi bćtt viđ og/eđa ţćr upplýsingar sem ţarna koma fram séu leiđréttar séu í ţeim villur.

SKÓGFRĆĐINGAR, SKÓGVERFRĆĐINGAR OG SKÓGTĆKNAR MEĐ A.M.K. JAFNGILDI BS GRÁĐU (látnir skógfrćđingar eru sýndir međ örđum lit)
1-10
1893 Agner F. Kofoed-Hansen, kandídatsgráđa í skógfrćđi frá Konunglega danska landbúnađarháskólanum (KVL)
1898 Christian Emil Flensborg, kandídatsgráđa í skógfrćđi frá Konunglega danska landbúnađarháskólanum (KVL)
1927 Ţorsteinn Davíđsson, skógtćknifrćđigráđa, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
1932 Hákon Bjarnason, kandídatsgráđa í skógfrćđi frá Konunglega danska landbúnađarháskólanum (KVL) - framhaldsnám í Svíţjóđ og Bretlandi (fyrsti háskólamenntađi íslenski skógfrćđingurinn)
1937 Páll Guttormsson, skógtćknifrćđigráđa, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
1946 Vigfús Jakobsson, meistaragráđa (M.Sc.) í skógfrćđi, University of Washington, Bandaríkjunum
1948 Ísleifur Sumarliđason, skógtćknifrćđigráđa, Giesegĺrd skovfogeskole, Danmörku
1951 Baldur Ţorsteinsson, kandídatsgráđa í skógfrćđi frá Konunglega danska landbúnađarháskólanum (KVL)
1952 Sigurđur Blöndal, kandídatsgráđa í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn, Ási
1956 Haukur Ragnarsson, kandídatsgráđa í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn, Ási
11-20
1956 Snorri Sigurđsson, kandídatsgráđa í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn, Ási
1958 Guđmundur Örn Árnason, kandídatsgráđa í skógfrćđi, norski landbúnađarháskólinn, Ási
1960 Gunnar Finnbogason, skógtćknifrćđigráđa, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
1965 Ólafur G. E. Sćmundsen, skógtćknifrćđigráđa, Statents skogskole, Kongsberg, Noregi
1968 Hallgrímur Ţ. Indriđason, skógtćknifrćđigráđa, Statens skogskole, Evenstad, Noregi
1968 Ţórarinn Benedikz, meistaragráđa (M.Sc.) í skógfrćđi frá Oxfordháskóla, Englandi
1972 Böđvar Guđmundsson, skógtćknifrćđigráđa, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
1973 Jón Loftsson, kandídatsgráđa í skógfrćđi, Norska landbúnađarháskólanum, Ási
1981 Sigvaldi Ásgeirsson, kandídatsgráđa í skógfrćđi, Norska landbúnađarháskólanum, Ási
1982 Jón Hákon Bjarnason, skógtćknifrćđigráđa, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
21-30
1982 Ţór Ţorfinnsson, skógtćknifrćđigráđa, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
1984 Jóhann Ísleifsson, skógtćknifrćđigráđa, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
1985 Einar Gunnarsson, skógtćknifrćđigráđa, Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
1985 Ţorbergur H. Jónsson, bakkalárgráđa (B.Sc. hon) í skógfrćđi, Aberdeen háskóli, Skotlandi
1986 Arnór Snorrason, kandídatsgráđa í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn, Ási
1986 Ţórunn Ingólfsdóttir, bakkalárgráđa (B.Sc.) í skógfrćđi, Edinborgarháskóli, Skotlandi
1988 Brynjólfur Jónsson, kandídatsgráđa í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn, Ási
1989 Helgi Gíslason, skógtćknifrćđigráđa, Sćnski landbúnađarháskólinn (SLU)
1989 Rúnar Ísleifsson, bakkalárgráđa (B.Sc.) í skógverkfrćđi, Sćnski landbúnađarháskólinn (SLU)
1992 Ađalsteinn Sigurgeirsson, Ph.D. í skógerfđafrćđi, Sćnski landbúnađarháskólinn (SLU); áđur bakkalárgráđa í skógfrćđi, Univerity of Alberta, Kanada
31-40
1993 Björn B. Jónsson, bakkalárgráđa (B.Sc.) í skógverkfrćđi, Ekenäs, Finnlandi
1994 Arnlín Óladóttir, bakkalárgráđa (B.Sc. hon) í skógfrćđi, Edinborgarháskóli, Skotlandi
1994 Brynjar Skúlason, kandídatsgráđa, Norski landbúnađarháskólinn, Ási
1995 Bogi Fransson, bakkalárgráđa (B.Sc.) í skógverkfrćđi, Ekenäs, Finnlandi
1995 Gunnar Freysteinsson, kandídatsgráđa í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn, Ási
1995 Öyvind Meland Edvardsen, kandídatsgráđa í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn, Ási
1996 Sigrún Sigurjónsdóttir, kandídatsgráđa í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn, Ási
1997 Hreinn Óskarsson, doktorsgráđa (Ph.D.) í skógfrćđi frá Kaupmannahafnarháskóla 2010. M..Sc. í skógfrćđi frá Konunglega danska landbúnađarháskólanum (KVL) 1997.
1997 Jón G. Guđmundsson, kandídatsgráđa í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn, Ási
1998 Fanney Dagmar Baldursdóttir, skógtćknifrćđigráđa, Statens skogskole, Noregi
41-50
1998 Lárus Heiđarsson, bakkalárgráđa (B.Sc.) í skógverkfrćđi, Ekenäs, Finnlandi
1999 Guđríđur Baldvinsdóttir, kandídatsgráđa í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn, Ási
1999 Ólafur E. Ólafsson, bakkalárgráđa (B.Sc.) í skógverkfrćđi, Ekenäs, Finnlandi
199? Sigurđur Freyr Guđbrandsson, kandídatsgráđa í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn, Ási
2000 Hrefna Jóhannesdóttir, meistaragráđa (M.Sc.) í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn
2000 Johan W. Holst, meistaragráđa (M.Sc.) í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn
2002 Herdís Friđriksdóttir, meistaragráđa (M.Sc.) í skógfrćđi, Konunglegi danski landbúnađarháskólinn (KVL)
2002 Loftur Ţór Jónsson, meistaragráđa (M.Sc.) í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn, Ási
2004 Björgvin Örn Eggertsson, bakkalárgráđa (B.Sc.) í skógverkfrćđi, Ekenäs, Finnlandi
2004 Valgerđur Erlingsdóttir, meistaragráđa (M.Sc.) í skógfrćđi, Sćnski landbúnađarháskólinn (SLU, Umeĺ)
51-60
2005 Agnes Brá Birgisdóttir, meistaragráđa (M.S.) í skógfrćđi, Norski landbúnađarháskólinn (UMB, Ási)
2007 Benjamín Örn Davíđsson, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi, Landbúnađarháskóli Íslands (LbhÍ)
2007 Rakel Jakobína Jónsdóttir, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi, Landbúnađarháskóli Íslands (LbhÍ)
2007 Valdimar Reynisson, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi, Landbúnađarháskóli Íslands (LbhÍ)
2008 Harpa Dís Harđardóttir, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi, Landbúnađarháskóli Íslands (LbhÍ)
2008 Hrönn Guđmundsdóttir, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi, Landbúnađarháskóli Íslands (LbhÍ)
2008 Bergsveinn Ţórsson, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi, Landbúnađarháskóli Íslands (LbhÍ)
2008 Christoph Wöll, meistaragráđa (M.Sc.) í skógfrćđi, Technical University Dresden, Ţýskalandi
2008 Jón Ragnar Örlygsson, bakkalárgráđa (B.Sc.) í skógverkfrćđi, skógfrćđideild, Háskólann Novia í Finnlandi
2009 Magnús Ţór Einarsson, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi, Landbúnađarháskóli Íslands (LbhÍ); 2013 MS í landgrćđslufrćđum frá sama skóla.
61-70
2009 Jón Ţór Birgisson, bakkalárgráđa (B.Sc.) í skógverkfrćđi, LIFE deild Kaupmannahafnarháskóla (KU)
2010 Else Möller, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi, Landbúnađarháskóla Íslands (LbhÍ); 2013 meistaragráđa (M.S.) í skógfrćđi frá sama skóla
2010 Lilja Magnúsdóttir, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi, Landbúnađarháskóla Íslands (LbhÍ); 2013 meistaragráđa (M.S.) í skógfrćđi frá sama skóla
2010 Sighvatar Jón Ţórarinsson, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi, Landbúnađarháskóla Íslands (LbhÍ)
2010 Steinar Björgvinsson, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi, Landbúnađarháskóla Íslands (LbhÍ)
2010 Sćmundur Kr. Ţorvaldsson, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi, Landbúnađarháskóla Íslands (LbhÍ)
2011 Gústaf Jarl Viđarsson, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi. Landbúnađarháskóla Íslands (LbhÍ)
2011 Sćvar Hreiđarsson, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi. Landbúnađarháskóla Íslands (LbhÍ)
2012 Ţórveig Jóhannsdóttir, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi. Landbúnađarháskóla Íslands (LbhÍ)
71-...
2013 Sigríđur Júlía Brynjólfsdóttir, M.Sc. í skógfrćđi viđ norska landbúnađarháskólann (UMB), Ási
2013 Páll Sigurđsson, doktorsgráđa (Ph.D.) í skógfrćđi frá Arkangelsk háskóla í Rússlandi; áđur M.Sc. í skógfrćđi frá sama skóla
2013 Hraundís Guđmundsdóttir, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi. Landbúnađarháskóla Íslands (LbhÍ)
2013 Trausti Jóhannsson, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi. Landbúnađarháskóla Íslands (LbhÍ)
2014 Ívar Örn Ţrastarson, bakkalárgráđa (B.S.) í skógfrćđi. Landbúnađarháskóla Íslands (LbhÍ)

RANNSÓKNATENGT FRAMHALDSNÁM FRÁ SKÓGFRĆĐIDEILDUM AĐ LOKNU ÖĐRU GRUNNNÁMI
1987 Úlfur Óskarsson, M.Sc. frá Univ. of New Brunswick, Kanada; grunnnám B.S. í líffrćđi frá H.Í.
1992 Ţröstur Eysteinsson, Ph.D. í skógarauđlindum frá skógfrćđideild University of Maine, USA; áđur M.Sc. í skógfrćđi frá sama skóla; grunnnám B.S. í líffrćđi međ jarđfrćđi sem aukagrein frá H.Í.
1995 Jón Geir Pétursson, Ph.D. í auđlindastjórnun frá UMB, Noregi. 2012. M.Sc. frá skógfrćđideild Sćnska landbúnađarháskólans (SLU, Umeĺ) 1995; grunnnám B.S. í líffrćđi frá H.Í.
2000 Ragnhildur Sigurđardóttir, Ph.D. í skógvistfrćđi frá Yale University, Bandaríkjunum; áđur M.Sc. frá skógfrćđideild sama skóla, grunnnám B.S. í líffrćđi og B.S. í jarđfrćđi frá H.Í.
2001 Bjarni Diđrik Sigurđsson, Ph.D. frá skógfrćđideild Sćnska landbúnađarháskólans (SLU, Uppsala); grunnnám B.S. í líffrćđi frá H.Í.
2007 Sherry Lynne Curl, M.S. frá skógfrćđibraut Landbúnađarháskóla Íslands; grunnnám B.A. í mannfrćđi frá Univ. of Maine, Bandaríkjunum
2009 Brynja Hrafnkelsdóttir, M.S. frá skógfrćđibraut Landbúnađarháskóla Íslands, grunnnám B.S. í líffrćđi frá H.Í.
2010 Helena Marta Stefánsdóttir, M.S. frá skógfrćđibraut Landbúnađarháskóla Íslands, grunnnám B.S. í líffrćđi frá H.Í.
2013 Sigríđur Erla Elefsen, M.S. frá skógfrćđibraut Landbúnađarháskóla Íslands, grunnnám B.S. í líffrćđi frá H.Í.

RANNSÓKNATENGT FRAMHALDSNÁM TENGT SKÓGFRĆĐI FRÁ ÖĐRUM HÁSKÓLUM
2007 Jón Ágúst Jónsson, M.S. frá líffrćđiskor HÍ, Íslandi. Grunnnám B.S. í líffrćđi frá H.Í.
2009 Ćgir Ţórsson, Ph.D. frá líffrćđiskor HÍ, Íslandi. Grunnnám B.S. í líffrćđi frá H.Í.
2009 Brynhildur Bjarnadóttir, Ph.D. frá vistkerfisfrćđistofnun Lundarháskóla, Svíţjóđ. Grunnnám B.S. í líffrćđi frá HÍ.
2010 Edda Sigurdís Oddsdóttir, Ph.D. frá Raunvísindadeild HÍ, Íslandi; áđur M.S. og B.S. frá líffrćđiskor HÍ, Íslandi

ANNAĐ HÁSKÓLANÁM TENGT SKÓGFRĆĐI
Diplóma í skógrćktartćkni (1 árs háskólanám) frá Landbúnađarháskóla Íslands
2006 Margrét Lilja Magnúsdóttir. Grunnnám B.S. í líffrćđi frá H.Í.
2006 Elías Óskarsson
2006 Harpa Dís Harđardóttir (lauk síđar B.S. gráđu í skógfrćđi)
2006 Hrönn Guđmundsdóttir (lauk síđar B.S. gráđu í skógfrćđi)
2006 Bergsveinn Ţórsson (lauk síđar B.S. gráđu í skógfrćđi)
- Friđrik Aspelund, nánast fulllokiđ M.Sc. nám í skógfrćđi viđ Helsinkiháskóla, Finnlandi
- Hallur Björgvinsson, nánast fulllokiđ kandídatsnám viđ Norska landbúnađarháskólann, Ási

NÁM Á IĐNSKÓLA- EĐA FRAMHALDSSKÓLASTIGI Í SKÓGRĆKTARTĆKNI
1898 Sigurđur Sigurđarson, verknám í skógrćkt viđ búnađarskólann í Stein og fyrirlestrar viđ Statens skogskole, Steinkjer, Noregi
1905 Stefán Kristjánsson, verknám í skógrćkt í Danmörku og fyrirlestrar viđ Konunglega danska landbúnađarháskólann (KVL)
1907 Guttormur Pálsson, verknám í skógrćkt í Danmörku og nám viđ skógarvarđarskóla á Sjálandi
19?? Ţórđur Ţórđarson, eins árs nám í skógrćktartćkni viđ skógarskólann í Finnsĺs, Noregi
19?? Sigurđur Thoroddsen, eins árs nám í skógrćktartćkni viđ skógarskólann í Finnĺs, Noregi
2001 Sćvar Heiđarsson, ţriggja ára nám í skógrćktartćkni og úrvinnslu viđar viđ Skovskolen i Nřdebo, Danmörku

Útskrifađir af starfsmenntabraut í "skógrćktartćkni" (2 ára nám á framhaldsskólastigi) frá Landbúnađarháskóla Íslands
2004 Haraldur Guđmundsson
2008 Guđjón Helgi Ólafsson
2008 Sólveig Pálsdóttir
2008 Hafdís Huld Ţórólfsdóttir
2008 Ađalbjörg Rún Ásgeirsdóttir
2010 Hrannar Smári Hilmarsson
2010 Ţórhildur Bjarnadóttir

ANNAĐ SKÓGRĆKTAR OG SKÓGTĆKNINÁM (sumir luku síđar öđru skógrćktarnámi - sjá ofar)
1909 Einar E. Sćmundssen, verknám í skógrćkt í Danmörku
1910 Sumarliđi Halldórsson, verknám í Danmörku
1939 Einar G.E. Sćmundssen, verknám í Danmörku, bóklegt nám hjá Skógrćkt ríkisins
1939 Garđar Jónsson, verknám í Danmörku, bóklegt nám hjá Skógrćkt ríkisins
19?? Baldur Jónsson, 2-6 mánađa verknám í skógrćktarskólanum í Sönsterud, Noregi
19?? Bragi Jónsson, 2-6 mánađa verknám í skógrćktarskólanum í Sönsterud, Noregi
19?? Birgir Hauksson, 2-6 mánađa verknám í skógrćktarskólanum í Sönsterud, Noregi
19?? Hrafn Óskarsson, 2-6 mánađa verknám í skógrćktarskólanum í Sönsterud, Noregi
19?? Skúli Björnsson, 2-6 mánađa verknám í skógrćktarskólanum í Sönsterud, Noregi
19?? Björgvin Eggertsson, 2-6 mánađa verknám í skógrćktarskólanum í Sönsterud, Noregi
19?? Ţór Ţorfinnsson, 2-6 mánađa verknám í skógrćktarskólanum í Sönsterud, Noregi

Útskrifađir úr skógrćktarskóla Skógrćktar ríkisins sem Hákon Bjarnason heitinn skógrćktarstjóri stóđ fyrir á árunum 1952-1962.
1953 Brynjar Skarphéđinsson
1953 Indriđi Indriđason
1955 Ágúst Árnason, tók einnig hlutanám í skógfrćđi viđ Humbolt State College Arcata, Kaliforníu, Bandaríkjunum
1955 Guđmundur Pálsson
1955 Kristinn Skćringsson
1962 Vilhjálmur Sigtryggsson, tók einnig fyrirlestra í skógfrćđi viđ danska landbúnađarháskólann (KVL)

Ađrir enn órađađir:
1942 Sigurđur Jónasson (menntun?, hvar?)
1941-2 Daníel Kristjánsson (menntun?, hvar?)
19?? Ţórđur Runólfsson (menntun?, hvar?)Frćđsla og menntun í skógrćktargeiranum á Íslandi
Samantekt skrifuđ af Bjarna Diđrik Sigurđssyni, prófessor í skógfrćđi viđ Landbúnađarháskóla Íslands

Framtíđar árangur skógrćktar hérlendis byggist ađ stórum hluta á ţví ađ faglega sé stađiđ ađ málum sem varđa skipulagningu, umhirđu og nýtingu skóglenda landsins, bćđi náttúruskóga og nýskóga. Tryggja ţarf ađ allir ţátttakendur geirans hafi ađgang ađ menntun og frćđslu viđ hćfi.

Menntunar og frćđslumál Landshlutaverkefnanna
Mikill kraftur og nýsköpun hefur veriđ í starfi innan skógrćktargeirans sem lýtur ađ frćđslu og menntunarmálum, og eru Landshlutabundnu verkefnin ţar ekki undanskilin. Skipta má frćđslu- og menntunarstarfi ţeirra í ţrennt:
1. Skipulagning svokallađra grunnnámskeiđa í skógrćkt og skjólbeltarćkt fyrir skógarbćndur.
2. Samstarf viđ Endurmenntunardeild Landbúnađarháskólans, Skógrćkt ríkisins, Landssambands skógareigenda og Landgrćđslu ríkisins ađ standa fyrir skógrćktarnámi (námskeiđaröđ) fyrir skógarbćndur sem nefnist Grćnni skógar I og Grćnni skógar II
3. Skipulagning faglegra endurmenntunarnámskeiđa fyrir starfsmenn sína, bćđi erlendis og hér innanlands, í samstarfi viđ ýmsa ađila.

1. GRUNNNÁMSKEIĐIN: Landshlutaverkefnin leggja mesta áherslu á ađ halda reglulega grunnnámskeiđ í skógrćkt og skjólbeltarćkt, ţar sem starfsmenn ţeirra veita nýjum skógarbćndum frćđslu og leiđbeiningar um hvernig best verđur ađ verki stađiđ. Engin ákvćđi eru ţó í lögum sem skylda skógarbćndur til ađ sćkja sér slíka frćđslu áđur en ţeir hefja skógrćkt, en reynslan er sú ađ langflestir skógarbćndur sćkjast eftir námskeiđum og frćđslu.

2. GRĆNNI SKÓGAR: Hluti skógarbćnda verkefnanna hefur einnig tekiđ ţátt í Grćnni skógum I og Grćnni skógum II, sem hvor um sig er tveggja ára námskeiđsröđ (17 helgarnámskeiđ) sem Endurmenntunardeild Landbúnađarháskólans heldur í landshlutunum í nánu samstafi viđ verkefnin (sérstök námskeiđsröđ fyrir hvern landshluta). Ţar sem skógarbćndur í gegnum umfangsmikiđ skógrćktarnám á framhaldsskólastigi og ţar sem flestir best menntuđu skógfrćđingar verkefnanna og annarra stofnana/félaga koma ađ kennslunni.
Stór hópur skógarbćnda hefur útskrifast í öllum landshlutum úr Grćnni skógum I, eđa um 130 manns. Grćnni skógar II framhaldsnámskeiđin hófust nýlega, en um 20 manns hafa ţegar útskrifast í ţeim. Gera má ráđ fyrir ađ sett verđi af stađ fleiri námskeiđarađir í Grćnni skógum á nćstunni. Greinilegt er ađ árangur ţeirra skógarbćnda sem sótt hafa Grćnni skóga námskeiđin er betri en hjá öđrum og undirstrikar mikilvćgi ţess ađ öflugu frćđslustarfi verđi haldiđ áfram á međal skógarbćnda. Ţađ má geta ţess ađ erlendir gestir, t.d. frá Skotlandi, Írlandi, Danmörku og Noregi hafa allir hrósađ íslendingum fyrir Grćnni skóga, og segja ađ ţađ hafi veriđ stćrstu mistök í ţeirra löndum ađ setja ekki upp slíkt nám fyrir landeigendur í sínum löndum um leiđ og nýskógrćkt jókst ţar.
Ţeir skógarbćndur sem taka ţátt í ţessu námi og greiđa stćrstan hluta kostnađar sjálfir. Framleiđnisjóđur landbúnađarins styrkti til skamms tíma ţessi námskeiđ myndarlega, en eftir ađ endurmenntunarmál innan Bćndasamtakanna voru fćrđ í annan farveg hefur kostnađur bćndanna aukist talsvert viđ ţátttöku í ţessum námskeiđum. Ţetta hefur ţó ekki ţýtt ađ ţau hafi lagst af og sá hluti bćndanna sem tekur ţátt í ţeim gefur ţeim mjög góđa einkunn. Ţađ ţyrfti ađ auka ţann hluta skógarbćnda sem taka ţetta nám.

3. ÖNNUR FAGLEG NÁMSKEIĐ: Verkefnin hafa sjálf stađiđ fyrir faglegum námskeiđum fyrir starfsmenn sína, bćđi á framhaldsskóla- og háskólastigi, oft í samstarfi viđ ađra innlenda og erlenda ađila. Hjá Endurmenntunardeild Landbúnađarháskóla Íslands hefur jafnframt veriđ bođiđ upp á töluvert af öđrum fagnámskeiđum sem hafa hentađ skógarbćndum og hafa veriđ opinn fyrir almenning. Einnig hafa Skógrćkt ríkisins, Landgrćđsla ríkisins og Skógrćktarfélögin stađiđ fyrir slíkum námskeiđum.

Skógrćkt ríkisins og nokkur skógrćktarfélög hafa átt formlegt samstarf viđ grunnskóla vítt og breitt um landiđ ţar sem bođiđ hefur veriđ upp á skógrćktartengda frćđslu og útiveru fyrir kennara og skólabörn.

Formleg menntun í skógfrćđi og skyldum greinum á Íslandi
Til skamms tíma ţurftu allir íslenskir skógfrćđingar og skógrćktartćknar ađ sćkja menntun sína erlendis. Flestir fóru til Noregs, en Danmörk, Svíţjóđ, Finnland, Bretland og Kanada urđu einnig fyrir valinu hjá ýmsum, auk fleiri landa. Ţađ ađ svo víđa var leitađ menntunar útskýrir örugglega ađ hluta ţá miklu gerjun og kraft sem einkennt hefur ţennan hóp. Ţađ hafa hinsvegar ávallt veriđ fremur fáir einstaklingar sem hafa lagt í slíkt langskólanám erlendis, og ţegar geirinn stćkkađi varđ nauđsynlegt ađ koma á formlegri menntun á ţessu sviđi hér innanlands.

Hjá Landbúnađarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi hefur síđan 2003 veriđ bođiđ upp á tveggja ára starfsnám (iđnnám) á framhaldsskólastigi í skógrćktartćkni. Ţar fá nemendur trausta undirstöđu og ţjálfun sem lýtur ađ nýskógrćkt og umhirđu skóglenda. Nú er veriđ ađ breyta framhaldsskólalögum ţannig ađ sá möguleiki opnast ađ ţeir sem ljúka ţessu námi útskrifist međ tvöfalda námsgráđu, ţ.e. stúdentspróf frá ţeim framhaldsskóla sem ţeir hafa tekiđ fyrstu tvö árin og međ starfsmenntagráđu í skógrćktartćkni frá Reykjum. Ţađ er fyrirséđ ađ ţessi breyting getur aukiđ á vinsćldir ţessa náms í framtíđinni, en nú hafa 3-5 nemendur útskrifast úr ţessu námi annađ hvert ár. Ţađ mćtti skerpa á ţví ađ ţeir sem hafa lokiđ slíkri formlegri starfsmenntun gangi fyrir ţegar bćđi störf viđ skógarumhirđu og útbođ í slík verk eru auglýst.

Landbúnađarháskóli Íslands á Hvanneyri býđur einnig upp á ţriggja ára grunnnám á háskólastigi í skógfrćđi og landgrćđslu ţar sem nemendur geta útskrifast međ B.S. gráđu í landgrćđslufrćđum eđa skógfrćđi. Bćđi er hćgt ađ taka ţetta nám í stađarnámi eđa sem fjarnám međ lágmarks mćtingarskyldu. Ţetta er ţverfaglegt nám sem leggur áherslu á skógfrćđi, raunvísindi, skipulag, landslag og rekstrarfrćđi. Ţeir sem hafa lokiđ ţessu námi hafa ýmist hafiđ fagleg störf innan geirans, fariđ í framhaldsnám (erlendis eđa innanlands) eđa stofnađ sín eigin verktakafyrirtćki. Alls útskrifast nú á bilinu 3-6 nemendur á ári međ ţessa menntun.

Eftir ţví sem skógrćktargeirinn á Íslandi vex og verkefnum fjölgar er jafnframt mikilvćgt ađ hugađ sé ađ jafnri nýliđun menntađs fagfólks sem kemur til starfa innan Landshlutaverkefnanna og annarra fagađila og hefur ţá ţekkingu og innsýn sem nauđsynleg er til ađ nýsköpun í nýtingu og međferđ íslenskra skóglenda aukist í takt í takt viđ aukna rćktun.

 

 

Skógfrćđingafélag Íslands (kt: 450404-2920), Austurvegi 1, 800 Selfossi Netfang: stjorn@skogfraedi.is