Lágmarksverð mjólkur
Afurðastöðvarverð meðalmjólkur til framleiðenda er 71,13 kr lítrinn. Gildir frá 1. nóvember 2008.
Afurðastöðvarverð mjólkur 31.mars- 1. nóv. 2008: 64,00 kr/l.
Afurðastöðvarverð mjólkur 1.jan.- 31.mars 2008: 49,96 kr/l.
Afurðastöðvarverð mjólkur 1. nóv.- 31. des. 2007: 49,26 kr/l.
Efnainnihald meðalmjólkur.
Efnainnihald meðalmjólkur (grundvallarmjólkur) fyrir verðlagsárið 2008/2009 hefur verið reiknað út hjá SAM. Samkvæmt útreikningunum verður samsetning viðmiðunarmjólkur fyrir verðlagsárið eftirfarandi:
Fita = 4,00 % og Prótein = 3,35 %.
Vægi efnaþátta í afurðastöðvarverði mjólkur er eftirfarandi:
Fita = 25% og prótein = 75%
Verð á hverri fitu- og próteineiningu er því eftirfarandi:
Fita 4,4456 kr/ein. og prótein 15,9246 kr/ein.
Útreikningur á verði til framleiðenda verður því eftirfarandi:
(4,4456 * F%) + (15,9246 * P%) = kr. á lítra mjólk.
(4,4456 * fitueiningar í mánuðinum) + (15,9246 * próteineiningar í mánuðinum) = Samtals greitt fyrir mjólk innlagða í mánuðinum. |